news

Björgunarsveitin í heimsókn

26. 02. 2024

Í dag fengum við dásamlega heimsókn frá björgunarsveitinni Súlum. Þeir komu með buggýbíl og fleiri bíla sem börnin fengu að fara upp í og skoða. Takk kærlega fyrir okkur - börnunum fannst þetta mjög spennandi.© 2016 - 2024 Karellen