news

Tannverndarvika

22. 03. 2024

Í dag 22. mars fengu börnin á Lóunni að teikna tannbursta og spreyta sig í að gera munn með tönnum. Þetta er vegna þess að tannverndarvikan er að klárast í dag.

...

Meira

news

Bikarafhending vegna Lífshlaups

22. 03. 2024

Krógaból fékk í dag 22. mars afhendann bikar fyrir að vera í fyrsta sæti í Lífshlaupinu í flokki vinnustaða 30 - 60 starfsmenn.

Flott hjá okkur

...

Meira

news

Hugmyndakassar

18. 03. 2024

Þar sem leikskólinn er að vinna að því að verða réttindaskóli Unicef hafa börnin í Krógabóli verið að vinna með hugmyndakassa. Í skólanum eru elstu börn leikskólans í réttindaráði og hittast þau vikulega til að ræða réttindin sín og kíkja í hugmyndakassann. Þar s...

Meira

news

Heimsókn Karenar Nóa

12. 03. 2024

Í dag kom Karen Nóadóttir verkefnastjóri barnsvæns sveitafélags í heimsókn til okkar. Hún var að afhenda okkur ný spjöld til að hengja upp í fataherbergjum. Réttindaráð leikskólans tók á móti henni og valdi staðina til að hengja upp spjöldin.Meira

news

Björgunarsveitin í heimsókn

26. 02. 2024

Í dag fengum við dásamlega heimsókn frá björgunarsveitinni Súlum. Þeir komu með buggýbíl og fleiri bíla sem börnin fengu að fara upp í og skoða. Takk kærlega fyrir okkur - börnunum fannst þetta mjög spennandi....

Meira

news

Bókasafnsbangsinn í heimsókn

16. 02. 2024

Bangsinn á bókasafninu kom í heimsókn til okkar í dag og spjallaði við börnin.

...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen