Í dag mættu allir í jólafötum og vorum við svo heppin að Heimir Ingimars mætti og spilaði undir söng fyrir okkur. Dásamlega skemmtileg stund.
Á hverju ári mynda elstu börn Krógabóls kór og bjóða foreldum sínum að koma og hlusta upp í kirkju.
Hlaupið í kringum leikskólann
...Í dag var líf og fjör í garðinum okkar og nóg um að vera
...Útskrift elstu barnanna fór fram 9. júní. Þá útskrifuðum við 24 börn. Börnin sungu þrjú lög áður en að útskrift var og eftir útskrift voru börnin með kennurunum sínum í Krógabóli í leikjum og í lokin borðuðu allir saman.
Í dag fórum við niður á Þórsvöll í okkar árlega vorhlaup. Börnin voru frábær og hlupu öll börnin amk einn hring. Sumir hlupu þó meira en aðrir og var met dagsins 8 heilir hringir hjá einu barni.
Við fengum lánaða sápukúluvél sem vakti mikla lukku
...Vorhátíð Krógabóls
Í tilefni af Barnamenningarhátíðinni fengum við heimsókn frá Alexöndru og Jóni Svavari sem kynntu verkefnið “ópera fyrir leikskólabörn”. Fáið sýnishorn hér þar sem sjá má að allir skemmtu sér vel