Í dag fórum við niður á Þórsvöll í okkar árlega vorhlaup. Börnin voru frábær og hlupu öll börnin amk einn hring. Sumir hlupu þó meira en aðrir og var met dagsins 8 heilir hringir hjá einu barni.