Útskrift elstu barnanna fór fram 9. júní. Þá útskrifuðum við 24 börn. Börnin sungu þrjú lög áður en að útskrift var og eftir útskrift voru börnin með kennurunum sínum í Krógabóli í leikjum og í lokin borðuðu allir saman.