news

Kakóferð Asparinnar

03. 12. 2021

Öspin fór í kakóferð niður í Seljahlíðarskóg. Þar kveiktum við eld, fengum okkur kakó og brauð og lékum okkur. Mjög skemmtileg ferð og góð tilbreyting að fara í kakóferð úti í náttúrunni.


© 2016 - 2022 Karellen