news

Jólasöngstund

16. 12. 2022

Í dag mættu allir í jólafötum og vorum við svo heppin að Heimir Ingimars mætti og spilaði undir söng fyrir okkur. Dásamlega skemmtileg stund.


© 2016 - 2023 Karellen