news

Ævintýradagur

26. 11. 2021

Í dag komu kennarar Krógabóls börnunum á óvart og breyttu leikskólanum í ævintýraheim. Deildirnar buðu upp á ævintýri eins og Grísina þrjá, Benedikt Búálf, Regnbogafisk, Tröll og helli og síðan var hægt að heimsækja ævintýraskóg. Mátti sjá bros á hverju barni í dag og mikil gleði ríkti í skólanum.


© 2016 - 2022 Karellen