Hlaupið í kringum leikskólann
...Í dag var líf og fjör í garðinum okkar og nóg um að vera
...Útskrift elstu barnanna fór fram 9. júní. Þá útskrifuðum við 24 börn. Börnin sungu þrjú lög áður en að útskrift var og eftir útskrift voru börnin með kennurunum sínum í Krógabóli í leikjum og í lokin borðuðu allir saman.
Í dag fórum við niður á Þórsvöll í okkar árlega vorhlaup. Börnin voru frábær og hlupu öll börnin amk einn hring. Sumir hlupu þó meira en aðrir og var met dagsins 8 heilir hringir hjá einu barni.
Við fengum lánaða sápukúluvél sem vakti mikla lukku
...Vorhátíð Krógabóls
Í tilefni af Barnamenningarhátíðinni fengum við heimsókn frá Alexöndru og Jóni Svavari sem kynntu verkefnið “ópera fyrir leikskólabörn”. Fáið sýnishorn hér þar sem sjá má að allir skemmtu sér vel
Í tilefni af degi leikskólans sem var 6. febrúar s.l. gerðum við okkur glaðan dag. Látum myndirnar tala sínu máli.
Á fundi aðgerðarstjórnar Almannavarna á Norðurlandi eystra núna seinnipartinn var þeim tilmælum beint til sveitarfélaga að aflýsa á morgun öllu skólahaldi í leik-, grunn- og tónlistarskólum á grundvelli veðurspár. Búist er við að bæði veðurhæð og aðstæður á okkar ...
Komin er ný gjaldskrá fyrir árið 2022, vakin er athygli á því að búið er að fella niður 10% álag á dvalartíma barna sem fædd eru frá og með júní 2019 - ágúst 2020
https://www.akureyri.is/static/files/gjaldskra-lei...