news

Kakóferð Asparinnar

03. 12. 2021

Öspin fór í kakóferð niður í Seljahlíðarskóg. Þar kveiktum við eld, fengum okkur kakó og brauð og lékum okkur. Mjög skemmtileg ferð og góð tilbreyting að fara í kakóferð úti í náttúrunni.


...

Meira

news

Ævintýradagur

26. 11. 2021

Í dag komu kennarar Krógabóls börnunum á óvart og breyttu leikskólanum í ævintýraheim. Deildirnar buðu upp á ævintýri eins og Grísina þrjá, Benedikt Búálf, Regnbogafisk, Tröll og helli og síðan var hægt að heimsækja ævintýraskóg. Mátti sjá bros á hverju barni í dag...

Meira

news

Smit í Krógabóli

28. 09. 2021

Upp hefur komið COVID-19 smit hjá einu barni á Öspinni og því hefur smitrakningateymi sóttvarnalæknis og almannavarna í samráði við stjórnendur skólans ákveðið að börn og starfsmenn á Öspinni fari í sóttkví og síðan í sýnatöku föstudaginn 1. október.

Við hve...

Meira

news

Benedikt búálfur

10. 09. 2021

Í dag fengum við heimsókn frá Benedikt búálf og Dídí mannabarni og vöktu þau mikla gleði hjá börnunum
...

Meira

news

Vatns- og sulludagur

02. 07. 2021

Í góða veðrinu í dag höfðum við “vatnsdag”. Vatnsrennibraut og lítil sundlaug voru sett í garðinn ásamt tónlist og mikilli gleði

...

Meira

news

Skóladagatal 2021-2022

29. 06. 2021

leikskoladagatal-2021-2022b (1).pdf


Skipulagsdagar 2021-2022

16. september lokað 12-16
17. september lokað 08-16
22. október lokað 08-12
25. nóvember lokað 12-16
3. janúar lokað 08-16
2. mars lokað 12-16
29. apríl lokað 08-12
20. maí lo...

Meira

news

Umræða um Krógaból á Netmiðlum

24. 06. 2021

Smellið endilega hér til að sjá umræðu og myndir af afmæli Krógabóls hjá þessum netmiðlum:

Akureyri.net
https://www.akureyri.net/is/mannlif/fognudu-35-ara

Akureyri.is
https://www.akureyri.is/is/frettir/35-ara-afmaeli-...<...

Meira

news

Afmæli Krógabóls

21. 06. 2021

Leikskólinn Krógaból varð 35 ára þann 19. júní og í dag héldum við upp á það. Kennarar skólans gerðu alls konar þrautir, smíðuðu strætó, bílabrautir og alls konar börnunum til mikillar gleði. Vatn var látið fljóta um leikskólann og mátti sulla og mála að vild.
<...

Meira

news

Leikhópurinn Lotta

09. 06. 2021

Í dag kom leikhópurinn Lotta í heimsókn til okkar, mjög skemmtileg sýning og höfðu bæði börn og fullorðnir gaman af. Í hádeginu var síðan sett upp búð á ganginum og allir fengu pylsur

...

Meira

news

Sólvarnir barna

31. 05. 2021

Sól, sól skín á mig - Svona njóta leikskólabörn sólarinnar á öruggan hátt

Börn eru viðkvæmari fyrir skaða af völdum sólar en fullorðnir. Því þarf sérstaklega að gæta að sólarvörnum barna. Á Íslandi þarf að huga að sólarvörnum milli apríl og september. Só...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen