Spóinn
Á Spóanum eru börn frá tveggja til þriggja ára. Mikið er lagt upp úr frjálsum leik, útiveru og samskiptum á hverjum degi. Á Spóanum í vetur eru 17 börn fædd 2019 og 2020.
Kennarar Spóans eru:
Guðný Rut Gunnlaugsdóttir, deildarstjóri - 100%
Una Kristjana Jónatansdóttir, leikskólakennari (verður með sérkennslu í vetur) - 100%
Olga Katrín Olgeirsdóttir, leikskólaleiðbeinandi B - 100%
Eva Dögg Jónsdóttir, leikskólakennari 60%
Í afleysingum eru Inga Bryndís Ingadóttir, leiðbeinandi og Sunnefa Níelsdóttir B.ed. í kennarafræðum
Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra barna á Spóanum:
Leikskólataskan
námskrá krógabóls - 3 ára.pdf
Hópar vetrarins 2022 -2023
Fyrir neðan hvern hóp er tengill á nánari útfærslu á namsskrá, sem er yfir hvað börnin ykkar eru að gera á hverjum degi (með fyrirvara um breytingar ef eitthvað kemur upp á). Endilega skoðið vel, þetta er tilvalið tækifæri til að geta rætt við barnið hvað það er að gera í leikskólanum á degi hverjum og örva þar með mál og annan þroska.
Kennari Eva: | Kennari: Olga | Kennarar: Guðný og Una |
Emilía Lexí Lilja Margrét Mía Jökull Heiðar Skarphéðinn Orri |
Arnór Leví Bríet Örk Ragnheiður Guðrún Amelía Anastazja Þorgeir Jarpi |
Elísabet Rán Hákon Valur Hreinn Logi Jotham Nadía Lea Laia Éleonor |
nóvember e.pdf október.docx |
nóvember o.pdf október o.docx |
nóvember.pdf október g.docx |
Við bendum foreldrum á Facebook síðu Krógabóls en hana má finna með því að slá inn Heilsuleikskólinn Krógaból og senda vinabeiðni. Þeir sem gerast vinir fá aðgang að lokuðum leynilegum hópi þar sem við setjum inn allar upplýsingar um starfið og myndir af börnunum.
Einnig er Krógaból með síðu á Facebook sem er opin fyrir alla, hana má finna með því að leita að Krógaból.
Beinn sími inn á Spóann er: 460-6224
gsm: 670 - 4411
Mánaðardagatal