• Móinn er deild fyrir elstu börn skólans og er staðsett í Síðuskóla. Deildin var opnuð haustið 2023 og eru þar 24 börn.

Starfsmenn á Móanum:

Lilja Dís Hilmisdóttir, leikskólakennari, deildarstjóri. Vinnutími 8:00-16:00 / 8:15-16:15
Jóhanna Sigtryggsdóttir leikskólakennari. Vinnutími 7:45-16:00 / 8:00-16:00 / 8:15-16:15
Katrín Lóa Traustadóttir B.ed í kennarafræðum. Vinnutími 7:45-16:00 / 8:00-16:00 / 8:15-16:15
Karitas Jónsdóttir leikskólakennari. Vinnutími 7:45-14:00 / 8:00-14:00


móinn fréttabréf 2023 - 2024.pdf

Mánaðar dagatal deildarinnar

matseðill í móanum maí 2024.pdf
matseðill í móanum í apríl.pdf

matseðill í móanum mars 2024.docx.pdf

matseðill febrúar

Matseðill september 2023

Matseðill í nóvember


Við bendum foreldrum á Facebook síðu Krógabóls en hana má finna með því að slá inn Heilsuleikskólinn Krógaból og senda vinabeiðni. Þeir sem gerast vinir fá aðgang að lokuðum leynilegum hópi á FB þar sem við setjum inn ýmsar tilkynningar.

Einnig er Krógaból með síðu á Facebook sem er opin fyrir alla, hana má finna með því að leita að Krógaból. Til að ná sambandi við okkur á Móanum þá erum við með símanúmerið 8217060


Námskrá Krógabóls 5 ára


© 2016 - 2024 Karellen