Lóan

Á Lóunni eru 14 börn, fædd 2021.

Á Lóunni starfa:

Gerður Jónsdóttir, deildarstjóri 100%

(Kiddý) Guðbjörg Kristín Valdimarsdóttir, leikskóla og sérkennari 90%

Inga Bryndís Ingadóttir, leiðbeinandi 60%

Elín Friðbjarnardóttir, verðandi kennari 100%

(Gugga) Guðbjörg Þórarinsdóttir, leiðbeinandi og afleysing 75%

Sunnefa Níelsdóttir, kennari 50%, barneignarleyfi


Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra barna á Lóunni:

fréttabréf 2023.pdf

hvað þarf að hafa með ísl og enska.pdf

námskrá krógabóls - 2 ára.pdf

námskrá krógabóls - 3 ára.pdf


Mánaðardagatal 2024

apríl.pdf

maí.pdf


Beinn sími inn á Lóuna er: 460-6225

GSM-sími Lóunnar er: 649-6224

Við bendum foreldrum á Facebook síðu Krógabóls en hana má finna með því að slá inn Heilsuleikskólinn Krógaból og senda vinabeiðni. Þeir sem gerast vinir fá aðgang að lokuðum leynilegum hópi þar sem við setjum inn allar upplýsingar um starfið.

Einnig er Krógaból með síðu á Facebook sem er opin fyrir alla, hana má finna með því að leita að Krógaból.

Að lokum er Lóan með sína eigin síðu á Facebook sem allir foreldrar ættu að vera komnir með aðgang að.
© 2016 - 2024 Karellen