Hreiðrið

Í Hreiðrinu í vetur eru 17 börn, 4 börn fædd árið 2020 og 13 fædd 2021.

Í Hreiðrinu starfa:

Sigurveig Petra Björnsdóttir, deildarstjóri

Kristbjörg Ósk Svavarsdóttir, kennari (veikindaleyfi)

Katla Ósk Rakelardóttir, leiðbeinandi

Júlía Birta Baldursdóttir, leiðbeinandi

Sunneva Nótt Heiðarsdóttir, leiðbeinandi

Andrea Jónsdóttir, leiðbeinandi/afleysing

________________________________________________________________________________________

Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra Hreiðursbarna:

Námskrá Krógabóls - 2 ára

Fatahólf og aukaföt

Dagskipulag á Hreiðrinu

Fréttabréf Hreiðursins 2022-2023

Við bendum foreldrum á Facebook síðu Krógabóls en hana má finna með því að slá inn Heilsuleikskólinn Krógaból og senda vinabeiðni. Þeir sem gerast vinir fá aðgang að lokuðum leynilegum hópi þar sem við setjum inn ýmsar tilkynningar.

Einnig er Krógaból með síðu á Facebook sem er opin fyrir alla, hana má finna með því að leita að Krógaból.

Símanúmer Krógabóls er: 462-7060

Beinn sími inn á Hreiðrið er: 460-6228

Farsími Hreiðursins er: 649-6226

_________________________________________________________________________________________

Mánaðardagatal

Vor 2023

Febrúar 2023

Janúar 2023

Haust 2022

Desember 2022

Nóvember 2022

Október 2022

September 2022

Ágúst 2022


© 2016 - 2023 Karellen