Björkin
Á deildinni eru 18 börn sem fædd eru 2019 og 2020
Starfsfólk á björkinni 23 -24.pdf
Mánaðardagatal
Hér fyrir neðan er hægt að sjá nánari útfærslu á námsáætlun fyrir hverja viku. Þar er hægt að sjá hvað við áætlum að gera á hverjum degi (með fyrirvara um breytingar ef eitthvað kemur upp á). Endilega skoðið vel, þetta er tilvalið tækifæri til að geta rætt við barnið hvað það er að gera í leikskólanum á degi hverjum og örva þar með mál og annan þroska.
Námskrár
Fréttabréf
Við bendum foreldrum á Facebook síðu Krógabóls en hana má finna með því að slá inn Heilsuleikskólinn Krógaból og senda vinabeiðni. Þeir sem gerast vinir fá aðgang að lokuðum leynilegum hópi þar sem við setjum inn ýmsar tilkynningar.
Einnig er Krógaból með síðu á Facebook sem er opin fyrir alla, hana má finna með því að leita að Krógaból.
Til að ná sambandi við okkur á Björkinni er best er að hringja beint inn á deildina í símanúmer: 460-6223
Einnig er hægt að ná í okkur í farsíma nr. 649-6223 við bendum sérstaklega á það númer eftir klukkan 15:30 á daginn því þá erum við öll komin út.