news

Viðbragðsáætlun Krógabóls og almannavarna vegna heimsfaraldurs inflúensu

02. 03. 2020

Þar sem fréttir sem þessar geta valdi ótta og kvíða hjá börnum viljum við minna á að ræða þessi mál af yfirvegun. Við munum halda okkar striki og reiknum með óbreyttu skólahaldi nema að yfirvöld mælist til um annað.

Við í Krógabóli höfum brugðist þannig við að inná deildum, í sal og í forstofum er spritt fyrir hendur. Við kvetjum ykkur foreldra til að nota það. Einnig leggjum við enn meiri áherslu á handaþvott nemenda sem og að strjúka regluega af handföngum og rofum fyrir ljós. Þrátt fyrir þessar varúðarráðstafanir er mikilvægt að halda ró sinni og yfirvegun.

Viðbragðsáætlanir í tenglsum við Krógaból eru birtar hér:

Viðbragðsáætlun Almannavarna vegna heimsfaraldra er að vinna hér: Heimsfaraldur-Landsáætlun

Viðbraðgsáætlun Krógabóls er að finna hér: viðbragðsáætlun krógabóls.pdf

Hægt er að fylgjast með gangi mála á vef Almannavarna og Landlæknis.

Spurt og svarað fyrir börn og ungmenni Kórónuveiran - spurt og svarað fyrir fólk sem vinnur með börnum

Svona á að bera sig að þegar rætt er við börn um kórónu­veirunaGrein eftir Kristínu Ólafsdóttir af visir.is

Here are some information in English about Covid-19

© 2016 - 2020 Karellen