Í dag fékk Krógaból verðlaunin sín fyrir að taka þátt í verkefninu "Hjólað í vinnuna". Þar lentum við í 3. sæti yfir landið í okkar flokki. Frábær árangur.