news

Sólvarnir barna

31. 05. 2021

Sól, sól skín á mig - Svona njóta leikskólabörn sólarinnar á öruggan hátt

Börn eru viðkvæmari fyrir skaða af völdum sólar en fullorðnir. Því þarf sérstaklega að gæta að sólarvörnum barna. Á Íslandi þarf að huga að sólarvörnum milli apríl og september. Sólin er sterkust kl. 13 og stór hluti varasamrar geislunar dagsins á sér stað milli kl. 10 og 16.

Gátlisti fyrir foreldra:

sólarvarnir - fyrir foreldra.pdf

lista kontrolna dla rodziców.pdf

checklist for parents.pdf

© 2016 - 2021 Karellen