news

Breytingar á skipulagsdegi og sumarlokun

21. 04. 2020

Kæru foreldrar

Þann 20. maí er skipulagsdagur og þá átti leikskólinn að vera lokaður allan daginn.
Sú breyting hefur verið gerð að leikskólinn verður opin þann dag til kl:12:00 en í staðinn verður leikskólanum lokað kl:14:00 daginn fyrir sumarfrí þann 3. júlí og opnaður aftur þriðjudaginn 4. ágúst kl:10:00

© 2016 - 2021 Karellen