Í dag var aðventukaffi og voru Björkin og Öspin saman og höfðu opið á milli deilda. Börnin fengu kakó og brauð með osti og gúrkum.