news

Að spritta hendurnar

10. 03. 2020

Kæru foreldrar
Spritt hefur verið sett í fataherbergi barna fyrir ofan vatnsfontinn í fataherbergi eldri deilda og á vegg við útihurð á Hreiðrinu. Biðjum við ykkur um að nýta ykkur það að spritta hendurnar áður en að þið farið inn á deildir barnanna ykkar

© 2016 - 2020 Karellen