news

Englakór

26. 12. 2020

Þann 18. des söng englakór leikskólans (elstu börnin) fyrir foreldra sína upp í kirkju eins og hefðin hefur verið síðustu ár. Í ár var það ekki með hefðbundnu sniði heldur var það gert í gegnum zoom forritið og stóðu börnin sig mjög vel.


...

Meira

news

Breyting á skipulagsdegi

14. 12. 2020

Kæru foreldrar

Skóladagatal 2021
Breyting á skipulagsdegi

Vegna áríðandi verkefna verður Krógaból með skipulagsdag mánudaginn 4. janúar frá kl. 12:00-16:00 (leikskólinn er opinn frá kl. 8:00 12:00) en í staðinn fellur niður fyrirhugaður skipulagsdagur föstudag...

Meira

news

Aðventukaffi á Björkinni og Öspinni

03. 12. 2020

Í dag var aðventukaffi og voru Björkin og Öspin saman og höfðu opið á milli deilda. Börnin fengu kakó og brauð með osti og gúrkum.


...

Meira

news

Aðventukaffi á morgun

02. 12. 2020

Á morgun fimmtudag er aðventukaffi hjá okkur frá kl: 08:45 - 09:30. Þá ætlum við að gera okkur glaðan dag og hafa öðruvísi morgunmat. Hólfin verða saman og verður boðið upp á kakó og nýtt brauð með osti og gúrku. Hefðin hefur verið að bjóða foreldrum í þetta kaffi e...

Meira

news

Ævintýradagur

27. 11. 2020

Í dag var ævintýradagur í leikskólanum - Lóan og spóinn voru saman með sjávarþema, Öspin og Björkin voru saman með sjávarþema og draugaþema og Hreiðrið skreytti skemmtilega deildina með seríum og alls konar. Þessi dagur tókst mjög vel og allir skemmtu sér vel.

<...

Meira

news

Skipulagsdagur mánudaginn 2. nóvember

01. 11. 2020

Fræðsluyfirvöld á Akureyri hafa ákveðið að hafa skipulagsdag mánudaginn 2. nóvember í leik- og grunnskólum, tónlistarskólanum og frístundastarfi vegna hertra sóttvarnaaðgerða stjórnvalda. Þetta er gert svo starfsfólk skólanna fái svigrúm til að endurskipuleggja skólastar...

Meira

news

Reglur vegna Covid-19

28. 10. 2020

Kæru foreldrar

Vegna aukningar í nýgengi smita hér á Akureyri hefur verið ákveðið að grípa til hertra
sóttvarnaaðgerða í leikskólum. Við biðjum ykkur um að virða í öllu þau tilmæli sem koma hér fyrir neðan því það auðveldar starf allra og tryggir jafnfram...

Meira

news

Bleikur dagur á Öspinni

16. 10. 2020

Í dag var bleikur dagur í leikskólanum og var gaman að sjá að allir á Öspinni mættu í einhverju bleiku

bleikur dagur 2.jpeg

...

Meira

news

Öspin fór í Bogann

18. 09. 2020

Á mánudag fór Öspin í Bogann. Þar hlupu börnin um, léku sér með bolta og hreyfðu sig af við mikla kátínu:)

...

Meira

news

Verðlaun fyrir hjólað í vinnuna

24. 08. 2020

Í dag fékk Krógaból verðlaunin sín fyrir að taka þátt í verkefninu "Hjólað í vinnuna". Þar lentum við í 3. sæti yfir landið í okkar flokki. Frábær árangur.

...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen