Leikskólar Akureyar gera starfsáætlun ár hvert sem byggir á Aðalnámskrá leikskóla, skólanámskrá hvers skóla og skólastefnu Akureyrarbæjar. Tilgangur starfsáætlunar er að gera skólaþróun leikskólans markvissa með árangursmiðuðum markmiðum og umbótamiðuðu innra mati. Starfsáætlun er birt opinberlega og gefur starfsfólki, foreldrum og rekstraraðilum meðal annars upplýsingar um hvernig starf leikskólans gekk á síðasta starfsári og hvernig unnið verður að mati og umbótum. Gerð er grein fyrir framþróun á stefnu og sýn leikskólans, þróunarstarfi sem og hvernig skólinn hyggst fylgja þeim markmiðum og áætlunum sem hann setur sér með tillit til aðalnámskrár, skólanámskrár og skólastefnu Akureyrarbæjar.

Hér fyrir neðan eru ársskýrslur leikskólans:
ársskýrsla krógabóls 2020.pdf

ársskýrsla krógabóls 2017-2018 (1) (1).pdf


Skorkort leikskólans - mat og áætlun frá 2020-2024
krógaból innra mat skorkort 2020.pdf

© 2016 - 2021 Karellen