Spóinn

Spóinn

Á Spóanum eru börn frá þriggja til fjögurra ára. Mikið er lagt upp úr frjálsum leik, útiveru og samskiptum á hverjum degi. Á Spóanum í vetur eru 18 börn fædd 2017 frá janúar til desember.

Kennarar Spóans eru:

Guðný Rut Gunnlaugsdóttir, deildarstjóri

Una Kristjana Jónatansdóttir, leikskólakennari

Olga Katrín Olgeirsdóttir, leikskólaleiðbeinandi B

Svandís Erla Valdimarsdóttir, leikskólaleiðbeinandi

Í afleysingum er Sigríður Karlsdóttir, leiðbeinandi


Fréttabréf 2021 - 2022.pdf


Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra barna á Spóanum:

Leikskólataskan
námskrá krógabóls - 3 ára.pdf

Við bendum foreldrum á Facebook síðu Krógabóls en hana má finna með því að slá inn Heilsuleikskólinn Krógaból og senda vinabeiðni. Þeir sem gerast vinir fá aðgang að lokuðum leynilegum hópi þar sem við setjum inn allar upplýsingar um starfið og myndir af börnunum.

Einnig er Krógaból með síðu á Facebook sem er opin fyrir alla, hana má finna með því að leita að Krógaból.

Beinn sími inn á Spóann er: 460-6224
gsm: 670 - 4410

Mánaðardagatal

desember.pdf

november.pdf

október

september.pdf

júní.pdf

mai.pdf

apríl.pdf

mars.pdf

febrúar.pdf

janúar.pdf
----------------------------------------© 2016 - 2021 Karellen