Öspin

Á Öspinni eru 17 börn. 10 börn fædd árið 2015 og 7 börn fædd árið 2016.

Á Öspinni starfa:

Líney Elíasdóttir deildarstjóri

Hildur Berglind Búadóttir leikskólaliði

Jórunn Eydís Jóhannesdóttir sérkennsla

Júlía Birta Baldursdóttir leiðbeinandi


Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra barna á Öspinni:

öspin fréttabréf 2020-2021.pdf


námskrá krógabóls - 4 ára.pdf
námskrá krógabóls - 5 ára.pdf

Við bendum foreldrum á Facebook síðu Krógabóls en hana má finna með því að slá inn Heilsuleikskólinn Krógaból og senda vinabeiðni. Þeir sem gerast vinir fá aðgang að lokuðum leynilegum hópi þar sem við setjum inn upplýsingar um starfið.

Einnig er Krógaból með síðu á Facebook sem er opin fyrir alla, hana má finna með því að leita að Krógaból.

Beinn sími inn á Öspina er: 460-6222

Gsm Asparinnar er: 670-4410
_________________________________________________________________________________________________________________________________

Mánaðardagatal:

2021

mars.pdf

febrúar.pdf

janúar.pdf

© 2016 - 2021 Karellen