Lóan

Lóan

Á Lóunni eru börn frá tveggja til þriggja ára.

Hér má sjá það sem einkennir dagana á Lóunni. Auk þeirra stunda sem eru á myndinni er mikið lagt upp úr leik, útiveru og samveru í daglegu starfi. Hægt að smella á myndina til að stækka og prenta út.

Lóan

Gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra barna á Lóunni:
námskrá krógabóls - 2 ára.pdf
námskrá krógabóls - 3 ára.pdf
námskrá krógabóls - 4 ára.pdf

Við bendum foreldrum á Facebook síðu Krógabóls en hana má finna með því að slá inn Heilsuleikskólinn Krógaból og senda vinabeiðni. Þeir sem gerast vinir fá aðgang að lokuðum leynilegum hópi þar sem við setjum inn allar upplýsingar um starfið og myndir af börnunum.

Einnig er Krógaból með síðu á Facebook sem er opin fyrir alla, hana má finna með því að leita að Krógaból.

Beinn sími inn á Lóuna er: 460-6225

© 2016 - 2020 Karellen