Í dag fékk Krógaból verðlaunin sín fyrir að taka þátt í verkefninu "Hjólað í vinnuna". Þar lentum við í 3. sæti yfir landið í okkar flokki. Frábær árangur.
...Leikskólinn lokar á föstudaginn 3. júlí kl. 14:00 og opnar aftur þriðjudaginn 4. ágúst kl. 10:00.
Eftir sumarfrí munum við halda okkur við þá reglu að taka á móti börnunum í þeirra fataherbergi, kennarar leikskólans verða í fataherbergi frá kl. 7:45 til kl. 8:00 en ...
leikskoladagatal-2020-2021.pdf
Skipulagsdagar veturinn 2020-2021:
17. september lokað 12:00-16:00
18. september lokað 08:00-16:00
2. október lokað 08:00-16:00
29. janúar lokað 12:00-16:00
26. febrúar lokað 12:00-16:00
26. mars lokað 12:00-16:00
30. a...
Skipulag á skólastarfi frá og með 4. maí
Krógaból mun starfa með hefðbundnum hætti frá og með 4. maí nk. en áfram verða í gildi sóttvarnarráðstafanir sem snúa m.a. að hreinlæti, sótthreinsun og aðgengi að leikskólanum.
1.Aðgengi foreldra inn í leikskól...Kæru foreldrar
Þann 20. maí er skipulagsdagur og þá átti leikskólinn að vera lokaður allan daginn.
Sú breyting hefur verið gerð að leikskólinn verður opin þann dag til kl:12:00 en í staðinn verður leikskólanum lokað kl:14:00 daginn fyrir sumarfrí þann 3. júlí o...
Leikskólinn verður lokaður frá 6. júlí til 31. júlí eða í fjórar vikur. Við opnum aftur þriðjudaginn 4. ágúst eftir verslunarmannahelgina.
...Vegna áherslu Almannavarna á sóttvarnir förum við nú fram á það við þá foreldra sem eru heima á daginn að halda börnum sínum heima og mæta ekki í leikskólann. Einhverjir foreldrar eru í vinnu á daginn þó starfsstöðin sé heima, og þá getur verið nauðsynlegt að barn k...
Starfsdagur í grunn- og leikskólum Akureyrarbæjar mánudaginn 16. mars
Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem fela m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið. Nánari útfærslur v...
Tilmæli frá Almannavörnum til foreldra vegna Covid-19
bréf almannavarna til nemenda foreldra og forráðamanna 110320 (1).pdf
to parents and guardians_english.pdf
to students parents and guardians_polish_110320 a.pdf
Kæru foreldrar
Spritt hefur verið sett í fataherbergi barna fyrir ofan vatnsfontinn í fataherbergi eldri deilda og á vegg við útihurð á Hreiðrinu. Biðjum við ykkur um að nýta ykkur það að spritta hendurnar áður en að þið farið inn á deildir barnanna ykkar